Tölvuleikjaspilun

Tölvuleikjaspilun leiðir oft til svima og ógleði og jafnvel uppkasta. Hreyfingin á tölvuskjánum eða í sýndaveruleikagleraugunum hefur svipuð áhrif og hreyfing á sjó eða í bíl og kallar þannig fram ógleðina. Enda er það svo að nýjustu rannsóknir á hreyfiveiki (sjóveiki, bílveiki, flugveiki) styðjast við svipað tækniumhverfi og tölvuleikjaspilarar nota og þekkja. 

Við þessar kringumstæður er gott að hafa Reliefband við höndina, en það er klínískt prófað og viðurkennt til að takast á við ógleði og uppköst af völdum tölvuleikjaspilunar.

Reliefband vinnur á skjótvirkan hátt. Tækið er á stærð við úr og er fest með armbandi á höndina og leiðir milda rafskautaörvun til miðtaugar undir úlnlið. Örvunin frá Reliefband berst um miðtaugina til þess hluta heilans sem veldur ógleðitilfinningu. Reliefband byggir á einkaleyfisverndaðri tækni, er viðurkennt af FDA (bandarísku lyfjastofnuninni) og skráð hjá Lyfjastofnun Íslands.

Scroll to Top