Kvíði

Þekkt er að mikill kvíði getur valdið flökurleika. Oftast líður ógleðitilfinningin hjá, en í sumum tilfellum verður ekkert við ráðið og viðkomandi kastar upp. Reliefband getur verið áhrifaríkt hjálpartæki til að draga úr ógleði og uppköstum vegna kvíða. Reliefband er klínískt prófað og viðurkennt í glímunni við ógleðina. Reliefband hefur hins vegar engin áhrif á kvíðann.

Reliefband vinnur á skjótvirkan hátt gegn ógleði og uppköstum. Reliefband er fest með armbandi á höndina og leiðir milda rafskautaörvun til miðtaugar undir úlnlið. Örvunin frá Reliefband berst um miðtaugina til þess hluta heilans sem veldur ógleðitilfinningu. Reliefband byggir á einkaleyfisverndaðri tækni, er viðurkennt af FDA (bandarísku lyfjastofnuninni) og skráð hjá Lyfjastofnun Íslands.

Scroll to Top