Í skemmtigörðum

Hverjum hefur ekki orðið óglatt í fallturni, rússíbana, töfrateppi eða öðrum tívolí- og skemmtigarðatækjum. En með Reliefband er engin ástæða til að hætta við skemmtunina, enda er Reliefband viðurkennt til að takast á við ógleði og uppköst við þessar aðstæður.

Reliefband vinnur á skjótvirkan hátt. Tækið er á stærð við úr og er fest með armbandi á höndina og leiðir milda rafskautaörvun til miðtaugar undir úlnlið. Örvunin frá Reliefband berst um miðtaugina til þess hluta heilans sem veldur ógleðitilfinningu. Reliefband byggir á einkaleyfisverndaðri tækni, er viðurkennt af FDA (bandarísku lyfjastofnuninni) og skráð hjá Lyfjastofnun Íslands.

Scroll to Top